BENÓNÝ ÆGISSON
Benóný hefur starfað í leikhúsi, heima og erlendis, sem leikari, tónlistarmaður og leikstjóri. Fyrsta leikrit hans var söngleikurinn Skeifa Ingibjargar sem var frumsýndur 1979. Birt leikverk hans eru um það bil þrjátíu m.a. Vatn lífsins í Þjóðleikhúsi, Hið ljúfa líf og Töfrasprotinn í Borgarleikhúsi og Engin miskunn og Frekari innheimta í Sjónvarpinu. Benóný hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir leikritaskrif og á þessum síðum eru upplýsingar um leikverk hans, myndir frá uppfærslum og handrit af leikritum en eftirfarandi er ferill hans í leikhúsi:
LEIKRIT
Drauganet (Lýðveldisleikhúsið 2005)
How Do You Like Iceland? (Lýðveldisleikhúsið 2005)
Skreiðarbiskupinn og sveinar hans (Sommarteater, Biskops-Arnö, Svíþjóð 2003)
Vatn lífsins (Þjóðleikhúsið 2001)
Sólarlitlir dagar ( leiklesið í Þjóðleikhúsi 1998)
Gegnsætt fólk (1990 - leiklesið í Þjóðleikhúsi 1996)
Töfrasprotinn (Leikfélag Reykjavíkur - 1989)
Vaxtarverkir (Unglingaleikhúsið í Kópavogi - 1988)
SÖNGLEIKIR
Síðasti dagur Sveins skotta (Lýðveldis og Komedíuleikhúsið 2010)
Út í kött! (Lýðveldisleikhúsið 2009)
Kinkí – Skemmtikraftur að sunnan (Lýðveldisleikhúsið 2008)
Hið ljúfa líf (Leikfélag Reykjavíkur - 1997)
Halló litla þjóð. Ásamt Magneu Matthíasdóttur (Leikfélag Hafnarfjarðar - 1987)
Reykjavíkurblús. Ásamt Magneu Matthíasdóttur (Stúdentaleikhúsið - 1983)
Eggjun Jófríðar Signýjar (Orghestar - 1981)
Skeifa Ingibjargar (Félagsstofnun stúdenta - 1979)
EINÞÁTTUNGAR
Da (Ördansahátíð 2009)
Ástin á tímum óðaverðbólgunnar (Ördansahátíð 2008)
Uppflosnað fólk - Langstærsti draumurinn (Lýðveldisleikhúsið 2007)
Dillir dó og Dumma (Dansleikhússamkeppni LR og Íd 2006)
Glæsibæjareintölin (Gullkistan Laugarvatni og Menningarnótt í Rvk 2005, Act Alone 2006)
Maður verður að gera það sem maður verður að gera (Höfundasmiðja L.R. - 1996)
Flugleiðir tilkynna brottför (Höfundasmiðja L.R. - 1996)
Tvíleikur fyrir höfund og leikara (Höfundasmiðja L.R. - 1996)
Rósir og rakvélarblöð (Óháð listahátíð - 1993)
Á dönsku
Atriði fyrir kabarettinn Fur Eliten II (Teater Svalegangen, Árósum - 1993)
ÚTVARPSLEIKRIT
Uppfræðsla Litla trés. Leikgerð eftir skáldsögu Forrest Carter. Framhaldsleikrit,
4 þættir (Útvarpsleikhúsið. RÚV - 2007)
Í Bankastræti rís ekkert lengur undir nafni – nema núllið (Listahátíð í Reykjavík / Útvarpsleikhúsið. RÚV - 2004)
..undarlega digrum karlaróm (Útvarpsleikhúsið. RÚV - 1996)
SJÓNVARPSLEIKRIT
Frekari innheimta (Sunnudagsleikhús RÚV - 2000)
Engin miskunn (Sunnudagsleikhús RÚV - 2000)
VIÐURKENNINGAR
Viðurkenning fyrir smásöguna Trítlaveislan í samkeppni móðurmálskennara (1985)
Fyrstu verðlaun fyrir barnaleikritið Töfrasprotann í leikritasamkeppni L.R. í tilefni af opnun Borgarleikhúss (1989)
Viðurkenning frá Barnabókaráði - Íslandsdeild IBBY fyrir framlag til barnamenningar (1990)
Styrkur frá Launasjóði rithöfunda (1990)
Viðurkenning frá Rithöfundasjóði Íslands (1991)
Gegnsætt fólk tilnefnt í evrópsku leikritasamkeppnina (1993)
Viðurkenning í samkeppni Leiklistardeildar RÚV um útvarpsleikrit fyrir ..undarlega digrum karlaróm.. (1995)
Starfslaun frá Þjóðleikhúsinu (1996)
Önnur verðlaun fyrir leikritið Hörpusláttur daufra (Hið ljúfa líf) í leikverkasamkeppni L.R. í tilefni af 100 ára afmæli Leikfélagsins (1997)
Starfslaun frá Launasjóði rithöfunda (1997)
Önnur verðlaun fyrir leikritið Vatn lífsins í leikritasamkeppni Þjóðleikhússins í tilefni af 50 ára afmæli leikhússins (1999)
Leikritið Sólarlitlir dagar valið til þátttöku í leiklistarhátíð sjálfstæðu leikhúsanna, Á mörkunum (2000)
Dansleikhúsverkið Dillir dó og Dumma komst í úrslit í dansleikhússamkeppni Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins (2006)
LEIKLIST m.a.
Teatergruppen Kraka (Danmörk 1977 - 1979)
Einstök verkefni með Billedstofteatret, Bread and Puppet Theater o.fl. (1977 - 1980)
Leik- og leikhússtjórn í Unglingaleikhúsinu í Kópavogi (1987 - 1988)
Leikstjórn í götuleikhúsi á 17. júní í Kópavogi (1987) og í Reykjavík (1988 og 1994)
Námskeið í leikritun hjá Maríanne Möller (Reykjavík 1990)
Dramatikeren i værkstedet - námstefna fyrir leikskáld á vegum Teater og dans i Norden (Árósar 1993)
Forstöðumaður Sumarleikhúss ungs fólks og Sumarleikhúss barnanna (1994)
Umsjónarmaður leiklistarstarfs á vegum ÍTR (1995- 1997)
Þáttaka í Höfundaleikhúsi LR (1995-97)
Leikstjórn í Höfundaleikhúsi LR (1996)
Listamenn í skólum, leikstjórn í Fella- og Hlíðaskóla - Reykjavík menningarborg (2000)
Höfundafóstri hjá Dramasmiðjunni (2003-4)
Lýðveldisleikhúsið (2005 - )
Leikstjórn í Lýðveldisleikhúsi / Uppflosnað fólk (2007)
Leikstjórn á opnunarhátíð Alþjóðaleika ungmenna á Laugardalsvelli (2007)
Námskeið í leikritun (Framtíðin MR 2015)
Leikstjórn á opnunar og lokahátíðum Alþjóðlegu Reykjavíkurleikanna (2008-2017)
Leikhlutverk m.a.
Þjónn í barnaleikritinu Nýju fötin keisarans (Sjónvarpið 1968)
Riddari hringborðsins í frönsku kvikmyndinni Tristan et Isolde (1975)
Tónlistartrúður í götuleikhópi í Danmörku og víðar (Kraka 1977-1979)
Haustmaður Íslands í óperunni Skeifa Ingibjargar (Org 1979)
Dóms og kirkjumálakötturinn í rokkóperunni Eggjun Jófríðar Signýjar (Org 1981)
Hljóðmaður í stuttmynd Ólafs Páls Sigurðssonar Jólasaga (1995)
Fangi í örleikritinu Tvíleikur fyrir höfund og leikara (Höfundasmiðja LR 1996)
Maður í hljómtækjaverslun í kvikmyndinni Niceland eftir Friðrik Þór Friðriksson (Íslenska kvikmyndasamsteypan 2004)
12 hlutverk í Glæsibæjareintölunum (Lýðveldisleikhúsið 2005)
Höfundurinn í leikritinu Drauganet (Lýðveldisleikhúsið 2005)
Kinkir Geir Ólafsson í einleiknum Kinkí – Skemmtikraftur að sunnan (Lýðveldisleikhúsið 2008)
Sýslumaður og fleiri hlutverk í dans og söngleiknum Síðasti dagur Sveins skotta (Lýðveldisleikhúsið og Komedíuleikhúsið 2010)
Söngleikir og leikhústónlist:
Hluti tónlistar og söngtextar í söngleiknum Ósjálfráðir fjörkippir (LÍK 1978)
Tónlist og söngtextar í söngleiknum Skeifa Ingibjargar (ORG 1979)
Tónlist og söngtextar í söngleiknum Eggjun Jófríðar Signýjar (ORG 1981)
Hluti tónlistar og söngtexta í leikritinu Reykjavíkurblús. Önnur tónlist eftir Kjartan Ólafsson (Stúdentaleikhúsið - 1983)
Hluti söngtexta í söngleiknum Halló litla þjóð. Tónlist eftir Hörð Bragason og Jón Skugga (Leikfélag Hafnarfjarðar 1987)
Söngtextar í leikritinu Vaxtarverkir. Tónlist eftir Tríó Jóns Leifssonar (Unglingaleikhúsið í Kópavogi - 1988)
Tónlist og söngtextar í einþáttungnum Rósir og rakvélarblöð (Óleikur 1993)
Söngtextar í söngleiknum Hið ljúfa líf. Tónlist eftir KK og Jón Ólafsson (Leikfélag Reykjavíkur 1997)
Söngtextar í leikritinu Vatn lífsins. Tónlist eftir Vilhjálm Guðjónsson (Þjóðleikhúsið 2001)
Tónlist og söngtextar í leikritinu Drauganet (Lýðveldisleikhúsið 2005)
Tónlist og söngtextar í dansleikhúsverkinu Dillir dó og Dumma (Dansleikhússamkeppni LR og Íd 2006)
Tónlist í einsöngleiknum Kinkí – Skemmtikraftur að sunnan (2008)
Tónlist í dans og söngleiknum Út í kött! (2009)
Tónlist í dans og söngleiknum Síðasti dagur Sveins skotta ásamt Steingrími Guðmundssyni (2010)
Tónlist í fjölleikhússýningunni Sirkus Sóley (Sirkus Íslands 2010)
Tónlist í fjölleikhússýningunni Róló (Sirkus Íslands 2017)
|