![]() |
GEGNSÆTT FÓLKDrama - 130 mín. Handrit (brot)© Benóný Ægisson - Verkið má ekki afrita eða flytja opinberlega án leyfis höfundar |
Um verkiðGegnsætt fólk eða Maður og kona, piltur og stúlka og ein óþekkt stærð er formtilraun þar sem gengið er út frá leikaranum fremur en framvindunni.Verkið skiptist í tíu smámyndir og fjórar aðalmyndir þar sem umfjöllunarefnin eru græðgi, grimmd, girnd og gæfuleysi. Því miður er það ekki til í tölvutæku formi en hér fylgir sýnishorn af verkinu, 1. mynd. Leikritið er til í þýskri þýðingu Gegnsætt fólk var tilnefnt í evrópsku leikritasamkeppnina af Íslands hálfu árið 1990. Verkið hefur ekki verið sett upp en árið 1996 var það leiklesið í Þjóðleikhúsinu.
|