TÖFRASPROTINN
Barnaleikrit með söngvum
120. mín. U.þ.b 30 hlutverk sem flest má tvöfalda
Leikmyndir a.m.k. þrjár, skólalóð, Sumarlandið, hellir/fangelsi
Handrit (brot)
© Benóný Ægisson - Verkið má ekki afrita eða flytja opinberlega án leyfis höfundar
|
Um verkiđ
Baldur er ósköp venjulegur strákur og frekar lítill í sér og verður því oft fórnarlamb hrekkjusvínanna á skólalóðinni. Því verður frekar fátt um svör hjá honum þegar Álfur, sendiboði Sumarlandsins, kemur til hans í leit að hetju til að hjálpa til við að endurheimta töfrasprota Sóldísar prinsessu sem Gríma norn úr Svörtuskógum hefur stolið. Baldur hefur engan áhuga á að verða hetja en Álfi tekst að lokka hann með sér og ásamt dvergum, risa og skógarálfi leggja þeir af stað í leit að töfrasprotanum.
Björgunarleiðangurinn lendir í miklum svaðilförum, berst við svartálfa, hrímþursa, Orm hinn ógurlega, sem er risastórt skrímsli og Grímu norn, sem er rammgöldrótt og stórhættuleg. En að lokum tekst þeim að koma sprotanum til Sóldísar og frelsa hana undan álögum Grímu og sólin skín á ný og allir dansa af gleði. Þegar Baldur snýr aftur úr Sumarlandinu hefur honum vaxið svo mikið ásmegin að hann drýgir óvæntar hetjudáðir og eineltið heyrir sögunni til.
Því miður er handrit Töfrasprotans ekki til í tölvutæku formi en hér fylgir sýnishorn af verkinu, byrjunin. Leikritið er til í danskri þýðingu.
Töfrasprotinn hlaut fyrstu verðlaun í leikritasamkeppni sem Leikfélag Reykjavíkur efndi til í tilefni af opnun Borgarleikhúss árið 1989 og var leikritið jólafrumsýning leikhússins sama ár.
Leikstjóri |
Ţórunn Sigurđardóttir |
Tónlist |
Arnţór Jónsson |
Leikmynd og búningar |
Una Collins |
Dansar |
Hlíf Svavarsdóttir |
Lýsing |
Lárus Björnsson |
|
|
Persónur |
og leikendur |
Baldur, ósköp venjulegur
strákur |
Steinn Magnússon |
Sólveig skólasystir hans /
Sóldís prinsessa |
Vilborg Halldórsdóttir |
Gugga, vinkona hennar /Gloppa
hirđmćr |
Ása Hlín Svavarsdóttir |
Stjáni, skelfir skólans /
Surtur svartálfaprins |
Kristján Franklín Magnús |
Krissi, vinur Stjána /
Krákur svartálfur |
Valgeir Skagfjörđ |
Inga, litlasystir Stjána |
Katrín Ţórarinsdóttir |
Vinkona Ingu |
Berglind Ásgeirsdóttir |
Bára barnapía |
Lilja Ívarsdóttir |
Álfur, sendibođi
Sumarlandsins |
Kjartan Bjargmundsson |
Frosti
dvergur |
Kolbrún Pétursdóttir |
Fjalar
dvergur |
Sólveig Halldórsdóttir |
Meiđur
skógarálfur |
Jakob Ţór Einarsson |
Fáfnir risi |
Kjartan Ragnarsson |
Gríma norn í Svörtuskógum |
Margrét Ákadóttir |
Fággi, hálfur mađur og
hálfur svartálfur |
Eggert Ţorleifsson |
Geisli, vćttur
Töfrasprotans |
Lilja Ívarsdóttir |
Ormur ógurlegi, risastórt
skrímsli |
Andri Örn Clausen |
Svartálfar |
Andri Örn Clausen |
|
Ingólfur B. Sigurđsson |
|
Jón Hjartarson |
|
Jón Sigurbjörnsson |
|
Theodór Júlíusson |
|
Ţorleikur Karlsson |
Hrímţurs |
Theodór Júlíusson |
Verkstjóri |
Jón Sigurbjörnsson |
Verkamenn |
Andri Örn Clausen |
|
Theodór Júlíusson |
Gamall mađur |
Jón Hjartarson |
Litlar nornir |
Berglind Ásgeirsdóttir |
|
Björg Rún Óskarsdóttir |
|
Katrín Ţórarinsdóttir |
Lítill grís |
Katrín Ósk Óskarsdóttir |
Ţrćlar og skógarálfar |
Ívar Örn Ţórhallsson |
|
Karl Kristjánsson o.fl. |
Hljóđfćraleikarar |
Arnţór Jónsson |
|
Jóhann G. Jóhannsson |
|
Pétur Grétarsson |
|