![]() |
TVÍLEIKUR FYRIR HÖFUND OG LEIKARAÖrleikrit Handrit© Benóný Ægisson - Verkið má ekki afrita eða flytja opinberlega án leyfis höfundar |
Um verkiðHöfundurinn er að skrifa leikrit um fanga sem hefur verið lengi í fangelsi en gengur það ekki vel því leikarinn sem leikur fangar er með miklar efasemdir um að höfundurinn sé á réttri leið með sköpunarverk sitt og hefur efasemdir um að það virki á sviði. Tvíleikur fyrir höfund og leikara var frumflutt í Höfundasmiðju L.R. í Borgarleikhúsinu árið 1996.
|