Forsíða

TVÍLEIKUR FYRIR HÖFUND OG LEIKARA

Örleikrit
7 mín. 2 persónur
Sviðið er fangelsi og vinnustofa höfundar

Handrit

© Benóný Ægisson - Verkið má ekki afrita eða flytja opinberlega án leyfis höfundar


Um verkið

Höfundurinn er að skrifa leikrit um fanga sem hefur verið lengi í fangelsi en gengur það ekki vel því leikarinn sem leikur fangar er með miklar efasemdir um að höfundurinn sé á réttri leið með sköpunarverk sitt og hefur efasemdir um að það virki á sviði.

Tvíleikur fyrir höfund og leikara var frumflutt í Höfundasmiðju L.R. í Borgarleikhúsinu árið 1996.

Persónur og leikendur
Höfundur Árni Pétur Guðjónsson
Leikari Benóný Ægisson
   
Lýsing Kári Gíslason

Orgvél ehf - Skólavörðustíg 4C - 101 Reykjavík - gsm 897 8694- netfang: orgvel@orgvel.is