ORGVÉL - útgáfa tónlistar

 
 

ORG

ÓÐUR

JÓLALÖG

 

Söngtextar

  1. Útlaginn
  2. Martröð fangans
  3. Svart kaffi
  4. Meirafífl
  5. Græðum á daginn
  6. Álver leysa allan vanda
  7. Söngur endurskoðandans
  8. Kveðið eftir vin minn II
  9. Sunnudagsmorgun í 101
  10. Drekkum í nótt
  11. Íslenskt hergönguljóð
  12. Ss. Ísland

Útlaginn

Himinblátt er á Havaí
hafið og gott að kafa í því
Ég sit með glas með safa í
og sötra af ákaf´úr því

Þegar ég er að djúsa bús
syng ég þennan havaíblús
þó aurinn skríð´á mér eins og lús
er far mitt sokkið með manni og mús

Ómældu magn´af amfetamí-
ni ég þrykkti þarman´í
setti gömlu garman´í
sorpið og fékk mér armaní

Því er ég hér á Havaí
við haf sem ég nenn´ekkjað kafa í
Ég sit með glas með safa í
og sorgirnar þungar sem blý

© 2012 Benóný Ægisson


Orgvél ehf - Skólavörðustíg 4C - 101 Reykjavík - gsm 897 8694- netfang: orgvel@orgvel.is