ORGVÉL - útgáfa tónlistar

 
 

ORG

ÓÐUR

JÓLALÖG

 

Söngtextar

  1. Útlaginn
  2. Martröð fangans
  3. Svart kaffi
  4. Meirafífl
  5. Græðum á daginn
  6. Álver leysa allan vanda
  7. Söngur endurskoðandans
  8. Kveðið eftir vin minn II
  9. Sunnudagsmorgun í 101
  10. Drekkum í nótt
  11. Íslenskt hergönguljóð
  12. Ss. Ísland

Græðum á daginn

Við erum ekki andlitslaus fjöldinn
erfðum við sómann og sverðið og skjöldinn
Togum í spotta á bakvið tjöldin
og tökum að okkur að innheimta gjöldin

Við græðum á daginn og grillum á kvöldin
og gleðjumst af því að við höfum völdin
Við græðum á daginn og grillum á kvöldin
og guði við þökkum að við höfum völdin

Innmúraður
innmúraður
Þú ert ekki með ef þú ert ekki innmúraður
Innmúraður
innmúraður


© 2012 Benóný Ægisson


Orgvél ehf - Skólavörðustíg 4C - 101 Reykjavík - gsm 897 8694- netfang: orgvel@orgvel.is