ORGVÉL - útgáfa tónlistar

 
 

ORG

ÓÐUR

JÓLALÖG

 

Söngtextar

  1. Útlaginn
  2. Martröð fangans
  3. Svart kaffi
  4. Meirafífl
  5. Græðum á daginn
  6. Álver leysa allan vanda
  7. Söngur endurskoðandans
  8. Kveðið eftir vin minn II
  9. Sunnudagsmorgun í 101
  10. Drekkum í nótt
  11. Íslenskt hergönguljóð
  12. Ss. Ísland

Söngur endurskoðandans

Áfram teymir mig ást mín og skylda
í aðra átt er samviskan að toga
Hvað á mér brennur það má einu gilda
ef mér tekst barað slökkva þá loga

Einhverstaðar hér inn´er holur hljómur
Hef ég nú á skeri lífs míns steytt?
Ég er alltaf svo ofboðslegar tómur
undarlegt því mig skortir ekki neitt

Er þessi hreyfing framsókn eða flótti
förum við eftir kenning´eða kreddu
Er vort líf þrotlaust ofát og ótti
og við drifin af græðgi og greddu


© 2012 Benóný Ægisson


Orgvél ehf - Skólavörðustíg 4C - 101 Reykjavík - gsm 897 8694- netfang: orgvel@orgvel.is