Benóný Ægisson - Starfsferill

Nám og starf

Verkefni

Viðburðir

Vefsmíðar

Forsíða


Nám

1968-1971 Menntaskólinn í Reykjavík
1976-1977 Holstebro H¢jskole/Musikskole

Námskeið

1977 Grundkursus for bygningsarbejde (Specialarbejderskolen for Ringkøbing Amt)
1977 Hljóðfæraverkstæði Gunnars Valkare (Stokkhólmur)
1990 Námskeið í leikritun hjá Maríanne Möller (Reykjavík)
1993 Dramatikeren i værkstedet - námstefna fyrir leikskáld á vegum Teater og dans i Norden (Árósar)
1994 Verkefnisstjórnun og liðsheild (Skref fyrir skref)
1995 Við vísum veginn (Skref fyrir skref)
1995 Hugvitið leyst úr læðingi (Stjórnunarfélag Íslands)
1996 Forstöðumenn ÍTR (Skref fyrir skref)
1996 Námskeið í ítölsku (Endurmenntunarstofnun HÍ)
1996-1997 Námskeið í frönsku, 2 annir (Alliance Française )
1999 Vefsmíðar I og II (Endurmenntunarstofnun HÍ)
2008 Dreamweaver-námskeið (Tölvu- og verkfræðiþjónustan)

Störf m.a.

1971-1976 Starfaði sem handverksmaður og rak eigin verkstæði og verslun
1977-1984 Ýmis almenn störf auk ritstarfa og sem leikari og tónlistarmaður
1984-1985 Starfsmaður í félagsmiðstöðinni Agnarögn
1985-1989 Forstöðumaður í ýmsum félagsmiðstöðvum í Kópavogi
1989-1990 Starfsmaður í félagsmiðstöðinni Fellahelli
1990-1992 Forstöðumaður í félagsmiðstöðinni Fellahelli
1992-1994 Forstöðumaður í menningarmiðstöðinni Gerðubergi
1994-1997 Atvinnu- og menningarfulltrúi Hins Hússins
1997- Rit- og fræðistörf, blaðamennska, vefsmíðar, viðburðastjórnun og ýmis verkefni

Félagsstörf

Rithöfundasamband Íslands frá 1988
Félag leikskálda og handritshöfunda frá 1994, í stjórn 1996-2003
Höfundasmiðjan 1995 – 1997
Leikminjasafn Íslands, í fulltrúaráði frá 2002, í stjórn frá 2011
Félag tónskálda og textahöfunda frá 2006
Íbúasamtök miðborgar frá 2008, í stjórn frá 2009, formaður 2016-21
ASSITEJ, samtök um barnaleikhús frá 2009, í stjórn 2009-2011
Húsráð Spennistöðvarinnar, félags- og menningarmiðstöðvar mibæjarins frá 2014-21

Orgvél ehf - Skólavörðustíg 4C - 101 Reykjavík - gsm 897 8694- netfang: orgvel@orgvel.is