Benóný Ægisson - Starfsferill

Nám og starf

Verkefni

Viðburðir

Vefsmíðar

Forsíða



Í Hólavallakirkjugarði að morgni 17. júní 2014


Elsta unglingahljómsveitin landsins Lúdó og Stefán kynnt á Ingólfstorgi


Vel mætt á hólinn


Frá sýningu íþróttafólks á lokahátíð Alþjóðlegu Reykjavíkurleikanna (RIG 2016)


Götuleikhúsið á lýðveldisafmælinu 1994

Viðburðir m.a.

Unglingaleikhúsið í Kópavogi, 1986-87. Leikstjórn og verkefnisstjórn
Rykkrokk tónlistarhátiðin 1989, 90, 91, 93 og 95. Verkefnisstjórn og dagskrárgerð
Vaxtarbroddur, tónlistarhátið fyrir bílskúrshljómsveitir 1991, 92, 93 og 95. Verkefnisstjórn og dagskrárgerð
Klúbbur Listahátíðar í Reykjavík, 1990 og 92. Verkefnisstjórn og dagskrárgerð
Orðlist Guðbergs Bergssonar, 1992. Verkefnisstjórn og dagskrárgerð
Málþing um myndlist, 1992. Verkefnisstjórn og dagskrárgerð
17. júní - þjóðhátíð í Reykjavík, 1994-, verkefnisstjóri 1998-2016. Verkefnisstjórn og dagskrárgerð
Götuleikhús ÍTR og önnur leiklistarstarfsemi á vegum ÍTR, 1994-1997. Verkefnisstjóri
Unglist 1994-97. Dagskrárgerð
Nótt auglýsingaætanna, 1998. Verkefnisstjóri
Menningarnótt, 2002. Dagskrárgerð
List án landamæra, 2003. Verkefnisstjórn og dagskrárgerð
Alþjóðaleikar ungmenna 2007. Leikstjórn og dagskrárgerð
Reykjavik International Games 2008-16. Leikstjórn og dagskrárgerð
Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi 2009. Leikstjórn og dagskrárgerð


Frá setningarathöfn Alþjóðaleika ungmenna á Laugardalsvelli 2007


Sykurmolarnir spiluðu þrisvar á Rykkrokktónleikum og í Hressógarðinum í Klúbbi listahátíðar

Orgvél ehf - Skólavörðustíg 4C - 101 Reykjavík - gsm 897 8694- netfang: orgvel@orgvel.is