Benóný Ægisson - tónlistarferill
Holsterbro Musikskole (1976 - 1977)
Hljóðfæraverkstæði Gunnars Valkare (Stokkhólmur 1977)
Hljómsveitir m.a.
Hin kvalráða meginuppistaða Kamarorghesta Jónasar Vest (1972 - 1976)
Bláklukkur (1978)
Kamarorghestar (1978 - 1980)
Orghestar (1980 - 1982)
Freisting Gillettes (1993)
Hljómplötur
Tónlist og söngtextar á Konungar spaghettifrumskógarins – (Orghestar 1982)
Textar á plötu KK - Heimaland (1997)
Lag og texti á plötu Súkkat - Ull (1998)
Tónlist og söngtextar á ORG – (Orgvél 2012)
Tónlist og söngtextar á ÓÐUR – (Orgvél 2015)
Söngleikir og leikhústónlist
Hluti tónlistar og söngtextar í söngleiknum Ósjálfráðir fjörkippir (LÍK 1978)
Tónlist og söngtextar í söngleiknum Skeifa Ingibjargar (ORG 1979)
Tónlist og söngtextar í söngleiknum Eggjun Jófríðar Signýjar (ORG 1981)
Hluti tónlistar og söngtexta í leikritinu Reykjavíkurblús. Önnur tónlist eftir Kjartan Ólafsson (Stúdentaleikhúsið - 1983)
Hluti söngtexta í söngleiknum Halló litla þjóð. Tónlist eftir Hörð Bragason og Jón Skugga (Leikfélag Hafnarfjarðar 1987)
Söngtextar í leikritinu Vaxtarverkir. Tónlist eftir Tríó Jóns Leifssonar (Unglingaleikhúsið í Kópavogi - 1988)
Tónlist og söngtextar í einþáttungnum Rósir og rakvélarblöð (Óleikur 1993)
Söngtextar í söngleiknum Hið ljúfa líf. Tónlist eftir KK og Jón Ólafsson (Leikfélag Reykjavíkur 1997)
Söngtextar í leikritinu Vatn lífsins. Tónlist eftir Vilhjálm Guðjónsson (Þjóðleikhúsið 2001)
Tónlist og söngtextar í leikritinu Drauganet (Lýðveldisleikhúsið 2005)
Tónlist og söngtextar í dansleikhúsverkinu Dillir dó og Dumma (Dansleikhússamkeppni LR og Íd 2006)
Tónlist í einsöngleiknum Kinkí – Skemmtikraftur að sunnan (2008)
Tónlist í dans og söngleiknum Út í kött! (2009)
Tónlist í dans og söngleiknum Síðasti dagur Sveins skotta ásamt Steingrími Guðmundssyni (2010)
Tónlist í fjölleikhússýningunni Sirkus Sóley (Sirkus Íslands 2010)
Tónlist í fjölleikhússýningunni Róló (Sirkus Íslands 2017)
Annað
Þátttaka í hljómsveitar/dans/kórverki eftir Per Nørgård undir stjórn tónskáldsins (Holsterbro/Árósar 1977)
Tónlistarmaður í Teatergruppen Kraka (Danmörk 1977 - 1979)
Einstök tónlistarverkefni með Billedstofteatret, Bread and Puppet Theater o.fl. (1977 - 1980)
Tónlistarverkstæði fyrir börn og unglinga
Námskeið í trommugerð
Fjöldi einleikstónleika, m.a. á Listahátíð, Menningarnótt, Tónlistarhátíðinni Melódíu, í Jónshúsi í Kaupmannahöfn, í Salnum í Kópavogi, í Hörpu, Herðubreið á Seyðisfirði og Hömrum á Íslafirði
|