ORGVÉL


Forsíða





Myndirnar á síðunni eru vélaskúlptúrar svissneska listamannsins Jean Tinguely. Þeim var ekki ætlað annað en að vera sjónarspil og sumir höfðu þann eina tilgang að tortíma sjálfum sér

 

Orgvél ehf

Orgvél ehf er fyrirtæki sem leggur áherslu á listsköpun og aðra skapandi starfsemi, einkum á sviði ritlistar, myndlistar, tónlistar og sviðslista. Einnig sinnir það framleiðslu og miðlun á hugverkum, skipulagningu og stjórnum menningarviðburða og ýmsra verkefna og fæst við vefsmíðar, almannatengsl og textagerð. Eigendur Orgvélarinnar eru Benóný Ægisson og Ása Hauksdóttir sem bæði eru starfandi listamenn og viðburðastjórnendur með meiru.

Orgvélarvefurinn er enn í smíðum en hann skiptist nú í eftirtalda þætti:

Benóný Ægisson - Starfsferill

Náms- og starfsferill framkvæmdastjórans og verkefni og viðburðir sem hann hefur skipulagt

Leiklist

Birt leikverk eftir Benóný Ægisson og starf hans í leikhúsi, myndir, handrit og upplýsingar um frumuppfærslur

Tónlist

Útgefin tónlist eftir Benóný Ægisson og tónlistarferill hans

Vefstóll

Vefstóllinn er leikvöllur Benónýs Ægissonar rithöfundar. Á honum birtir hann ljóð, örsögur, leiktexta og hvaðeina sem á engan annan vettvang

 

Orgvél ehf - Skólavörðustíg 4C - 101 Reykjavík - gsm 897 8694- netfang: orgvel@orgvel.is