Hverfisgatan


Einu sinni reri Hlemmur landnámsmađur til fiskjar. Hann veiddi ţá skötu eina mikla og hugđi gott til glóđarinnar ađ fćra konu sinni slíkt búsílag.

En ţegar hann var á leiđinni heim međ skötuna á bakinu varđ honum brátt í brók og brá sér á bakviđ nćsta stein.

Skötuna góđu skildi hann eftir og á međan hann tefldi viđ páfann kom minkur og stal henni.

Síđan heitir ţar Hverfiskata ţar sem Hlemmi landnámsmanni hvarf skata hans.




Nćsta saga

Vefstóll